Norrænir músíkdagar 2020 – Færeyjar

HUGMYNDAKALL: NORRÆNIR MÚSÍKDAGAR Í FÆREYJUM 2020 // CALL FOR IDEAS: NORDIC MUSIC DAYS IN THE FAROE ISLANDS 2020 Norrænir músíkdagar verða haldnir í Færeyjum árið 2020 og verður áhersla á bræðing allra listgreina, t.d. með innsetningum, gjörningum o.þ.h. Opnað hefur...

Norrænir músíkdagar 2019

Dagskrá og vefsíða Norrænna músíkdaga í Bodö í Noregi hefur verið opinberuð, hana má nálgast hér: https://nordicmusicdays.org/

Ný vefsíða Norræna tónskáldaráðsins

Ný vefsíða Norræna tónskáldaráðsins er komin í loftið. Hér má nálgast upplýsingar um ráðið auk þess sem stór og mjög notendavænn gagnagrunnur um Norræna músíkdaga er á síðunni. Slóðin er: https://nordiccomposers.com/

Leiðbeiningar um útreikning á launum fyrir tónsmíðavinnu

Það er okkur mikið gleðiefni tilkynna að gefin hafa verið út launaviðmið fyrir tónsmíðavinnu. Tónverkamiðstöð, Tónskáldafélag Íslands og Félag tónskálda- og textahöfunda hafa gefið út leiðbeiningar um útreikning á greiðslum til tónskálda. Þessum viðmiðunarreglum er...

Heiðursfélagar í Tónskáldafélagi Íslands

Á aðalfundi Tónskáldafélags Íslands þann 14. apríl 2018 var ákveðið að útnefna Atla Heimi Sveinsson og Jón Nordal sem heiðursfélaga. Báðir hafa þeir, fyrir utan að vera mikilsvirt tónskáld, unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu félagsins og tónlistarlífs í landinu....