Norrænir músíkdagar á Íslandi 2021

Norrænir músíkdagar verða næst haldnir á Íslandi haustið 2021. Stjórn Tónskáldafélags Íslands hefur ráðið Tinnu Þorsteinsdóttur sem listrænan stjórnanda og Valdísi Þorkelsdóttur sem framkvæmdastjóra. Undirbúningur er kominn vel á veg og hátíðin mun fara fram 4.-6....

Auglýst eftir Listrænum stjórnanda fyrir Myrka músíkdaga 2021

Gunnar Karel Másson, núverandi listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga, mun hverfa til annarra starfa að loknum Myrkum músíkdögum 2020, eftir að hafa stýrt hátíðinni með glæsibrag frá árinu 2017. Tónskáldafélag Íslands auglýsir því hér með eftir listrænum stjórnanda...

Norrænir músíkdagar 2020 – Færeyjar

HUGMYNDAKALL: NORRÆNIR MÚSÍKDAGAR Í FÆREYJUM 2020 // CALL FOR IDEAS: NORDIC MUSIC DAYS IN THE FAROE ISLANDS 2020 Norrænir músíkdagar verða haldnir í Færeyjum árið 2020 og verður áhersla á bræðing allra listgreina, t.d. með innsetningum, gjörningum o.þ.h. Opnað hefur...

Norrænir músíkdagar 2019

Dagskrá og vefsíða Norrænna músíkdaga í Bodö í Noregi hefur verið opinberuð, hana má nálgast hér: https://nordicmusicdays.org/

Ný vefsíða Norræna tónskáldaráðsins

Ný vefsíða Norræna tónskáldaráðsins er komin í loftið. Hér má nálgast upplýsingar um ráðið auk þess sem stór og mjög notendavænn gagnagrunnur um Norræna músíkdaga er á síðunni. Slóðin er: https://nordiccomposers.com/