Málþing um nótnaútgáfu og umboðsmenn

Tónskáldafélagið, Tónverkamiðstöð og STEF stóðu fyrir málþingi um nótnaútgáfu og umboðsmenn þann 5. október síðastliðinn. Frummælendur voru Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, og Susanne Eastburn hjá Sound and Music í London. Anna deildi reynslu sinni, bæði af því að vera...

Norrænir músíkdagar í London

Norrænir músíkdagar voru haldnir af Svíum í South Bank Centre í London í ár. Það var gert vegna þess að í allt sumar hefur verið Norðurlandamessa í South Bank Centre og ákváðu Svíar af því tilefni að stofna til samstarfs við skipuleggjendur messunnar um hýsingu...

Fulltrúar Íslands á ISCM í Vancouver

Okkur var að berast tilkynning frá ISCM í Vancouver. Í ár voru valin tvö verk frá Íslandi, sem er stórglæsilegt, enda almennt bara valið eitt verk frá hverju landi. Fulltrúar Íslands á ISCM í Vancouver sem fram fer 2.-8. nóvember 2017 verða:...

Myrkir músíkdagar 2018 // Dark Music Days 2018

Auglýst eftir þátttakendum í Myrkum músíkdögum 2018 Tónskáldafélagið óskar eftir umsóknum um þátttöku í Myrkum músíkdögum sem fara fram í Hörpu dagana 25. – 27. janúar 2018. Tekið er við umsóknum hvort sem er frá flytjendum, tónskáldum eða samstarfshópum....
Listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga 2017

Listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga 2017

Gunnar Karel Másson, tónskáld, hefur verið ráðinn sem listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga 2017. Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er ein elsta tónlistarhátíð landsins, stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands sem vettvangur fyrir íslensk tónskáld til að fá verk...