Nýr listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga

Ásmundur Jónsson, útgefandi, framleiðandi og tónleikahaldari, hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Ásmundur Jónsson er löngu landskunnur af störfum sínum innan íslensks tónlistarlífs og er varla til sá flötur þess sem hann hefur ekki snert. Helst...