Myrkir músíkdagar eru tilnefndir til EFFE verðlaunanna 2019-2020 ásamt m.a. BBC proms og fleiri þekktum hátíðum innan Evrópu. Verðlaunahátíðin verður haldin 26. september í Brüssel. Við erum að vonum mjög stolt af þessu.

Opið er fyrir almenna kosningu um val áhorfenda til 25. september n.k. Hægt er að greiða atkvæði hér.