Tónskáldafélag Íslands

Tónskáldafélagið var stofnað árið 1945 að frumkvæði Jóns Leifs og eru höfðustöðvar þess að Laufásvegi 40 í Reykjavík.

Tilgangur félagsins

– Að safna í félagsskap tónskáldum og hljóðlistafólki og efla samvinnu þeirra. 

– Að gæta hagsmuna félagsmanna og vera málsvari þeirra. 

– Að efla skilning á eðli og mikilvægi faglegra og listrænna tónsmíða hérlendis.

– Að sinna samstarfi við systursamtök og hátíðir erlendis. 

(Úr lögum félagsins, 2. gr.)

Saga félagsins

Lesa má um sögu félagsins á síðu tónlistarfræðingsins Bjarka Sveinbjörnssonar, musik.is