Neo Edu Arte

𝐎𝐒𝐋Ó – 𝐆𝐃𝐀Ń𝐒𝐊 – 𝐑𝐄𝐘𝐊𝐉𝐀𝐕Í𝐊 𝟐𝟎𝟐𝟑-𝟐𝟎𝟐𝟒

Tónskáldafélag Íslands er þáttakandi í verkefni NeoQuartet og NeoArte Association. Tónskáldum búsettum á Íslandi, í Noregi og í Póllandi býðst að taka þátt í verkefninu. Tónskáld (óháð aldri) sem skilgerina sig í upphafi ferils síns geta sent inn tillögur að nýju verki fyirir strengjakvartett. Verkin verða flutt á tónleikum í Póllandi, Noregi og í Reykjavík og gefin út á geisladisk hjá Requiem Records. Tónskáldin munu sækja vinnustofur og njóta handleiðslu leiðbeinandanna Trond Reinholdtsen (NO), Bergrúnar Snæbjörnsdóttur (IS), Martyna Kosecka (PL), Idin Samimi Mofakham (IR), og Paweł Hendrich (PL).

Einnig verður boðið uppá vinnistofu um tegnslamyndun og kynningarmál hjá Marka Artysty by Anna Proszowska-Sala.

➤ Allar nánari upplýsingar:

https://neoarte.pl/en/neo-voyager-project/

➤ Umsóknafrestur rennur út 31. December, 2022 klukkan 23:59 (CET).

Samstarfsaðilar:

Ny Musikk(Noregur)

Tónskáldafélag Íslands (Ísland)

Koło Młodych Związku Kompozytorów Polskich (Pólland)

Verkefnið Neo Edu Arte er hluti af verkefninu Neo Voyager sem er strykt af Uppbyggingarsjóði EES (EEA and Norway Grants) sem fjármagnaður er af Íslandi, Lichtenstein og Noregi.

Previous
Previous

Ný stjórn

Next
Next

MENGI HLÝTUR HEIÐURSVERÐLAUN NORRÆNA TÓNSKÁLDARÁÐSINS