Myrkir músíkdagar 2018 // Dark Music Days 2018

Auglýst eftir þátttakendum í Myrkum músíkdögum 2018Tónskáldafélagið óskar eftir umsóknum um þátttöku í Myrkum músíkdögum sem fara fram í Hörpu dagana 25. - 27. janúar 2018. Tekið er við umsóknum hvort sem er frá flytjendum, tónskáldum eða samstarfshópum.Umsóknir geta verið• hugmynd að tónverki/innsetningu/tónleikhúsi• efnisskrá tónleikaEinnig þarf umsókn að innihalda• Nöfn flytjenda/tónskálda• Myndefni• Æviágrip• kostnaðaráætlun

Sérstök áhersla er lögð á að efnisskrár tónleikanna innihaldi mestmegnis verk sem samin hafa verið á síðustu 25 árum.Allar umsóknir skulu berast í síðasta lagi 31. maí næskomandi á netfangið: myrkirmusikdagar@gmail.comÞær umsóknir sem þegar hafa borist eru gildar og þarf ekki að senda þær aftur.Fyrir hönd Myrkra MúsíkdagaGunnar Karel MássonListrænn stjórnandi Myrkra Músíkdaga//////////////////////////////////////////Call for proposals for Dark Music Days 2018The board of Dark Music Days calls for proposals for the 2018 edition of Dark Music Days which will be held in Harpa, Reykjavik. The festival takes place between the 25th and 27th of January 2018. Applicants can be performers, composers or collaborations of both.The applications can be:• idea for a work/installation/music theater etc.• concert program to be performed at the festivalApplications have to include• Names of Performers/Composers• Photo material• Bio• budget (as detailed as possible)Emphasis is on works which has been composed in the past 25 years.Applications shall be sent by email before the 31st of May 2017 to: myrkirmusikdagar@gmail.comApplicants which have already sent a proposal are not obliged to send them again.On behalf of Dark Music DaysGunnar Karel MássonArtistic Director of Dark Music Days
Previous
Previous

Fulltrúar Íslands á ISCM í Vancouver

Next
Next

Skýrsla formanns